17.2.2008 | 19:32
Stefán Jón Hafstein biðlar til íhaldsins í borginni í Silfri Egils í dag
Í Silfri Egils í dag sagði Stefán Jón Hafstein Reykjavik stjórnlausa og setti fram hugmynd um að Samfylkingar,Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna færu með stjórn borgarinnar. Björgvin Guðmundsson bloggar um þetta í dag og telur þetta athyglisverð hugmynd hjá Stefáni og segir samhvæmt henni mundi það sem hann kallar örflokka ekki taka þátt í meirihlutasamstarfi borgarinnar Skrítin kenning hjá honum að telja ekki Vinstri Græna með sinn eina fulltrúa til örflokkanna heldur bara hina sem eru líka með einn fulltrúa .Reyndar gengur þessi kenning Stefáns Jóns ekki upp ef að þau sem standa að Tjarnarkvartettinum standa við stóru orðin en þau hafa sagt að engin þeirra muni fara í stjórn með íhaldinu. En kannski telja kratarnir eins og oft áður að orð og gerðir þurfi ekki að fara saman.
,
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Eggert Karlsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.