Verkalýðsforustan á nokkuð hrós skilið

Einar Kristinn Guðfinnsson segir á bloggi sínu meðal annars að nýjir kjarasamningar séu mikið afrek. Einnig  segir hann “Það þurfti kjark og þroska til þess að gera slíkan samning. Þeir sem stóðu fyrir samningunum nú eiga því hrós skilið,, Svo mörg voru þau orð. Ég get ekki verið sammála honum um að það sýni afrek, kjark eða einhvern sérstakan þroska að menn vinni vinnuna sína Ekki veit ég á hvaða þroskastigi Einar er með því að halda þessu fram  en  í mínum huga  skipar það ekki háan sess. Ég mun hvorki telja það kjark eða afrek hjá honum að stunda vinnuna. Ég get tekið undir með Einari það eigi að hrósa mönnum fyrir ef vel tekst til í störfum þeirra. Vegna þess verður því miður einhver bið á hrósi mínu til handa Einar. En verkalýðsforustan á  nokkuð hrós skilið við gerð þessa samninga. Aftur á móti er að koma ríkisstjórnarinnar að samningunum frekar slök miðað við það sem verklýðsforustan setti fram í upphafi  hefði kannski verið hægt að ná meiri árangri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eggert Karlsson

Höfundur

Eggert Karlsson
Eggert Karlsson
Ég er orðinn sjötugur og er því einn af þessum ellibelgjum, sem á að hafa farið hvað verst útur hinu opinbera kerfi sem að okkur gamlingunum snýr.Ég er framsóknarmaður vinstra meginn við miðjuna og stoltur af  að vera í flokki sem hefur átt mestan þátt í að byggja upp velmegun í landinu og íslenkst velferðarkerifi í árana rás til farsældar fyrir land og lýð.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...dsc00077-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband