Það kom glöggt fram í þættinum Sprengisandi á bylgjunni þar sem rætt við Ólínu Þorvarðar, Sigmund Davíð og Tryggva Þór Herbertsson að Samfylkingin er búin að koma sér upp sinni Gróu á leiti í Norðvestur kjördæmi gengur hún undir nafni Ólína Þorvarðar Í þættinum réðist hún með dylgjum og lygaþvælu að mannorði Sigmundar Davíðs og lét í það skína að sú 20% leið sem farmsóknarflokkurinn vill að sé farinn sé meðal annars gerð í þeim tilgangi að hygla Kögun fyrtækis sem hún hélt að væri í eigu föðurs Sigmundar Davíðs. Mér virðist sannleikurinn skipta Gróu Samfylkingunnar í Norðvestur kjördæmi litlu máli. Kannski geta frambjóðendur Samfylkingunnar í Norðvestur kjördæmi og kjósendur þeirra vart vatni haldið yfir framgöngu hennar í þættinum og telji Gróusögurnar séu heppilegri og komi þeim betur en málefnaleg umræða um vandamál heimilinna. Hver veit?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Eggert Karlsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.