6.1.2008 | 13:58
Lélegt og leiđinlegt ármótaskaup skánađi ekki viđ endursýningu
Ég held ađ aldrei hafi áramótaskaupiđ veriđ jafn bitlaust og laust viđ húmor og í ár.Ég átti nú reyndar ekki von á miklu međ Jón Gnarr sem handritshöfund í mínum huga er hann einver leiđinlegast húmoristi landsins ef hćgt er yfir höfuđ ađ kalla hann húmorista.Ég á bágt međ ađ skilja spaugilegu hliđina á ţví ađ fólk eigri fram og aftur trekk í trekk um mosagróiđ hraun en út á ţađ gekk stór hluti af skaupinu.Ég ákvađ samt ađ horfa á ţađ aftur í gćrkvöld međ jákvćđu hugar fari ef eitthvađ bitastćtt hefđi fariđ framhjá mér međan ég dottađi yfir ţví á gamlárskvöld. Ég verđ ađ segja ađ ţađ var hin mesta fyrra ađ halda ţađ mér fannst bara vont versna. Reyndar sá ég ekki blárestin af skaupinu ţví ÓLi Lokbrá líknađi sig yfir mig svo ég svaf einnig af mér bulliđ í Jóni Gnarr í laugardagslögunum Ţökk sé Óla Lokbrá
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Eggert Karlsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!
Horfđi á ţađ aftur međ opnum huga og 0 promill í heila. Ţetta gekk samt ekki upp. Mér finnst ekkert fyndiđ viđ flugslys og ađ horfa á fólk syngja nýja ţjóđsönginn á brenglađri íslensku. Fyrst og fremst léleg leikstjórn. Einstök atriđi voru hreint ekki svo slćm en heildarmyndin var mjög léleg.
Júlíus Valsson, 6.1.2008 kl. 14:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.