Lítið að marka Össur

Þá er Össur búinn að opinbera sig sem einn af þeim siðblindu ráðherrum  sem gerir út á pólitíska vinavæðingu  með ráðningu orkumálastjóra og ganga þar með framhjá hæfari eða í það minnsta jafn hæfri konu í starfið og ganga þannig framhjá því sem hann og annað samfylkingarlið hefur verið að predikaí sambandi við jafnræði milli kynjana. Sjálfsagt á Össur eftir að bulla einhverja vitleysu eins og hann er vanur til að réttlæta gjörðir sínar. Sjálfum finnst mér lítið mark takandi á mönnum eins og honum sem segja eitt í dag og annað á morgun. Reyndar  held ég oft að hann sé klofinn persónuleiki og viti því ekki oft átíðum hvort hann sé í stjórn eða í stjórnaranstöðu Kannski er hann bara svona ruglaður af öllu næturblogginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eggert Karlsson

Höfundur

Eggert Karlsson
Eggert Karlsson
Ég er orðinn sjötugur og er því einn af þessum ellibelgjum, sem á að hafa farið hvað verst útur hinu opinbera kerfi sem að okkur gamlingunum snýr.Ég er framsóknarmaður vinstra meginn við miðjuna og stoltur af  að vera í flokki sem hefur átt mestan þátt í að byggja upp velmegun í landinu og íslenkst velferðarkerifi í árana rás til farsældar fyrir land og lýð.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...dsc00077-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 251

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband