Á Samfylkingin að kasta björgunarhring til Íhaldsins í borginni

Stefán Jón Hafstein kom með þá hugmynd í Silfri Egills að Samfylkingin og Vinstri græn bjargi Sjöllunum  frá því hruni sem blasir við þeim í borgini með því að fara með þeim í meirihlutasamstarf. Það er greinilegt að sumir í samfylkingunni eru tilbúnir að skoða það að hlaupa undan merkjum Tjarnarkvartettsins svo kallaða þar sem allir af forystumönnum í þeim kvartett lýstu yfir að þeir myndu ekki mynda meirihluta með sjöllunum. Til þess að vera ekki einir á báti í björgunarstarfinu vilja þeir draga Vinstri græn með sér út í foræðið.  Vissulega læðist að manni sá grunur að þessar tillögur Stefáns séu ekki hans og ekki að skapi  borgarstjórnarliðs Samfylkingarinnar í það minnsta ef eitthvað er að marka það sem þau hafa áður sagt.  Heldur séu þetta skilaboð Geirs í gegnum Ingibjörgu Sólrúnu. Hvað hún fengi í staðinn er ekki gott að segja. Kannski stöðvun álvers í Helguvík.  Er sú kenning  nokkuð verri heldur enn margar aðrar kenningar      

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eggert Karlsson

Höfundur

Eggert Karlsson
Eggert Karlsson
Ég er orðinn sjötugur og er því einn af þessum ellibelgjum, sem á að hafa farið hvað verst útur hinu opinbera kerfi sem að okkur gamlingunum snýr.Ég er framsóknarmaður vinstra meginn við miðjuna og stoltur af  að vera í flokki sem hefur átt mestan þátt í að byggja upp velmegun í landinu og íslenkst velferðarkerifi í árana rás til farsældar fyrir land og lýð.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...dsc00077-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband