Kaldar jólakveðjur heilbrigðisráðherra til aldraða. Sjálfskipaður vendarengill smælingjana Heilög Jóhanna Sigurðardóttir lætur ekki í sér heyra.

Heilbrigðisráðherra færði ellilífeyrirsþegum jólagjafir í formi hækkana komugjalda á heilsugæslustöðvar nú um jólin. Vissulega er það hið besta mál fyrir barnafjölskyldur að fella niður komugjöld barna og unglinga. Því ber að fagna, en láta ellilífeyrisþega sem sumir hverjir hafa ekki úr miklu að spila taka þátt í að borga brúsann er ótækt. Það hefði verið nær að fella gjöldin líka niður hjá öldruðum heldur en auka þau. Hvar er nú velferðarkerfi heilagrar Jóhönnu er hún sammála heilbrigðisráðherra um hækkun komugjalda á aldraða?

Maður hlýtur ætla að á meðan ekki heyrist neitt frá henni sé það satt og rétt sem Helgi Hjörvar tilkynnt þjóðinni úr ræðustól á alþingi þegar Samfylkingin var komin í ríkisstjórn að það sem Samfylkingin sagði fyrir kosningar væri ekkert að mark lengur við því nú væri flokkurinn kominn í ríkisstjórn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eggert Karlsson

Höfundur

Eggert Karlsson
Eggert Karlsson
Ég er orðinn sjötugur og er því einn af þessum ellibelgjum, sem á að hafa farið hvað verst útur hinu opinbera kerfi sem að okkur gamlingunum snýr.Ég er framsóknarmaður vinstra meginn við miðjuna og stoltur af  að vera í flokki sem hefur átt mestan þátt í að byggja upp velmegun í landinu og íslenkst velferðarkerifi í árana rás til farsældar fyrir land og lýð.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...dsc00077-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 251

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband